Eldri kylfingar
Eldri kylfingar
Eldri kylfingar klúbbsins eru iðnir við að halda golfiðkun sinni gangandi, sama hvað árstíðunum líður. Á undanförnum árum hefur öldunganefnd haldið mótaraðir yfir sumartímann sem ætlaðar eru kylfingum 50 ára og eldri. Vetrarstarf er einnig öflugt hjá eldri kylfingum klúbbsins, margir mæta alla daga og pútta og er meðal annars haldið bingó einu sinni í mánuði.