Thorsvöllur

Litli völlurinn á Korpu, Thorsvöllur, var opnaður árið 2000.

Hlutverk vallarins var upphaflega að anna þeirri gríðarlegu eftirspurn sem skapaðist eftir að orðið var fullt í klúbbinn. Thorsvöllur er 9 holur, í styttri kantinum eða 1761m, par 33 og hentar því vel þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref í íþróttinni.

Vellir GR