GR fréttir

GolfBox – NÝTT og NÚTÍMALEGT – en að öðru leyti eins!
GolfBox hefur þróað nýtt og nútímalegt notendaviðmót fyrir kylfinga sem eru vanir að nota GolfBox. Nýja viðmótið er byggt á nýrri tækni og aðlagast öllum tækjum bæði í langsniðs (landscape) og skammsniðs (portrait) formi.
Nánar