Ný glæsileg byrjendanámskeið

Ný glæsileg byrjendanámskeið

Ný frábær byrjendanámskeið komin á dagskrá hjá Arnari Snæ - tilvalið fyrir þá sem eru að taka sín fystu skref í íþróttinni.

Nánar
Hjálpaðu til við endurvinnsluna

Hjálpaðu til við endurvinnsluna

Við hjá GR höfum verið að skoða með hvaða hætti við getum staðið betur að flokkun og endurvinnslu þess sem fellur til á völlum félagsins. 

Nánar