Meistaramót: rástímar sunnudagsins 5. júlí birtir í mótaskrá á Golfbox

Meistaramót: rástímar sunnudagsins 5. júlí birtir í mótaskrá á Golfbox

Meistaramót GR 2020 hefst á sunnudag og hafa rástímar sunnudagsins nú verið birtir í Golfbox,  ræst verður út frá kl. 08:00 á báðum völlum, Grafarholtsvelli og Korpúlfsstaðarvelli. 

Nánar
Hjálpumst öll að við endurvinnsluna - fleiri flokkunartunnur komið fyrir á völlum GR

Hjálpumst öll að við endurvinnsluna - fleiri flokkunartunnur komið fyrir á völlum GR

Kynnt var fyrir félagsmönnum fyrr í sumar að allar ruslatunnur hafi verið fjarlægðar af völlum og í stað þeirra búið að setja flokkunartunnur upp við klúbbhús og hefur nú fleiri flokkunartunnum verið komið fyrir á völlum félagsins.

Nánar