Haraldur Franklín sigraði Einvígið á Nesinu

Haraldur Franklín sigraði Einvígið á Nesinu

Góðgerðarmótið Ein­vígið á Nesinu (Shoot out) var leikið á Nesvell­in­um á frídegi verslunarmanna við nokkuð breytt­ar aðstæður en oft áður þar sem eng­ir áhorf­end­ur voru leyfðir vegna kór­ónu­veirufar­ald­urs­ins. Þetta var í 24. skiptið sem mótið var haldið og að venju voru tíu af bestu kylf­ing­um lands­ins mætt­ir til leiks.

Nánar
Opna FootJoy 2020 – úrslit

Opna FootJoy 2020 – úrslit

Opna FootJoy 2020 var leikið á Grafarholtsvelli í dag og tók völlurinn vel á móti keppendum þó að frekar svalt hafi verið þegar þeir fyrstu mættu til leiks í morgun. 

Nánar