Púttæfingasvæði Korpu opnar að nýju miðvikudaginn 13. janúar – 30 manns hámark

Púttæfingasvæði Korpu opnar að nýju miðvikudaginn 13. janúar – 30 manns hámark

Á miðvikudag, 13. janúar taka nýjar sóttvarnarreglur gildi og mun púttæfingasvæði Korpunnar þá opna á nýjan leik. Leyfilegur hámarksfjöldi verður 30 manns og skal virða tveggja metra reglu á milli fólks

Nánar
Vetrarþjálfun 2021

Vetrarþjálfun 2021

Arnar Snær Hákonarson, PGA golfkennari, mun bjóða upp á vetrarþjálfun í golfi. Markmiðið með þjálfuninni er að ná betri tökum á golfsveiflunni og koma vel undirbúin í golfsumarið 2021.

Nánar