Opna Icelandair haldið sunnudaginn 20. júní – glæsileg verðlaun

Opna Icelandair haldið sunnudaginn 20. júní – glæsileg verðlaun

Sunnudaginn 20. júní verður Opna Icelandair mótið haldið á Korpúlfsstaðavelli. Ræst verður út frá kl. 08:00 og verða lykkjur mótsins Landið/Áin. Leikfyrirkomulag mótsins er punktakeppni. 

Nánar
Böðvar Bragi og María Eir tryggðu sér Nettóbikarinn á Leirdalsvelli um helgina

Böðvar Bragi og María Eir tryggðu sér Nettóbikarinn á Leirdalsvelli um helgina

Annað mót tímabilsins á Unglingamótaröð GSÍ fór fram á Leirdalsvelli hjá GKG dagana 10.-12. júní. Alls tóku 148 keppendur þátt á Nettó mótinu sem var haldið í annað sinn hjá GKG.

Nánar