Áfram bætist í hóp vinavalla - Hólmsvöllur sá sjötti

Áfram bætist í hóp vinavalla - Hólmsvöllur sá sjötti

Það fjölgar áfram í hópi vinavalla Golfklúbbs Reykjavíkur fyrir komandi sumar og er Hólmsvöllur í Leirunni hjá Golfklúbbi Suðurnesja sá sjötti sem kynntur er til leiks. 

Nánar
Gleðilega páska

Gleðilega páska

Við sendum okkar bestu óskir um gleðilega páska til félagsmanna, fjölskyldna þeirra og allra landsmanna.

Nánar