Golfbílar leyfðir á Korpu - áfram lokað fyrir umferð í Grafarholti

Golfbílar leyfðir á Korpu - áfram lokað fyrir umferð í Grafarholti

Opnað hefur verið fyrir golfbílaumferð á Korpu en áfram lokað fyrir umferð á Grafarholtsvelli. 

Nánar
Hopps Open de Provence leikið í Frakklandi um helgina – fjórir íslenskir atvinnykylfingar taka þátt

Hopps Open de Provence leikið í Frakklandi um helgina – fjórir íslenskir atvinnykylfingar taka þátt

Fjórir íslenskir atvinnukylfingar taka þátt á Hopps Open de Provence mótinu sem hefst á Golf International de Pont Royal vellinum í Mallemort Frakklandi í dag og stendur fram til sunnudagsins 19. september.

Nánar