Meistarmót: Ragnhildur Kristinsdóttir og Böðvar Bragi Pálsson nýir klúbbmeistarar GR

Meistarmót: Ragnhildur Kristinsdóttir og Böðvar Bragi Pálsson nýir klúbbmeistarar GR

Meistaramótsviku lauk í gær með glæsilegu lokahófi á 2. hæð Korpunnar, mótið fór vel fram og voru keppendur tæplega sex hundruð. Bongóblíða lék við keppendur í þriggja daga keppni en á miðvikudag breyttust bæði áttir og hitastig á keppendur í fjögurra daga keppni.

Nánar
Ný glæsileg golfnámskeið á dagskrá í júlí

Ný glæsileg golfnámskeið á dagskrá í júlí

Ný glæsileg golfnámskeið komin á dagskrá í júlí. Hvort sem þú ert byrjandi eða lengra kominn er alltaf rétti tíminn til að læra eitthvað nýtt og ná betri tökum á sveiflunni.

Nánar