Liðakeppni er keppni sem leikin er á milli golfhópa innan Golfklúbbs Reykjavíkur og er hvert lið skipað 6-15 leikmönnum. Liðakeppni hófst sumarið 2016 og hefur mælst vel fyrir af félagsmönnum. Keppnin er útsláttarkeppni þar sem leikið er með fullri forgjöf og er öllum félögum, 19 ára og eldri, heimilt að taka þátt.
Allar upplýsingar tengdar liðakeppni eru birtar hér á síðunni.
Skjöl
Keppnisskilmálar fyrir liðakeppni GR – Footjoy bikarinn verða birtir hér:
Staðan
Riðlakeppni – leikir og úrslit:
Riðlakeppni – staða í riðlum:
Styrktar-
aðili
Footjoy á Íslandi er styrktaraðili Liðakeppni GR.
Footjoy er vandaður fatnaður sem er sérstaklega hannaður fyrir kylfinga.
Mótstjóri
Mótstjóri í liðakeppni GR er Atli Þór Þorvaldsson
Hægt er að senda fyrirspurnir á mótstjóra í gegnum netfangið atli@grgolf.is eða hringja í síma 894-2811.