Gjaldskrá

Félagsgjöld

Félagsgjöld ársins 2025 eru eftirfarandi:

Félagsmenn 19–26 ára kr. 82.500
Félagsmenn 27–73 ára kr. 165.000
Félagsmenn 74 ára og eldri, kr. 141.400
Félagsmenn 75 og eldri* verður kr. 106.100

*Enda hafi félagi verið í GR í a.m.k. 10 ár samfellt
**27 ára og eldri, greiða kr. 40.000 í nýliðagjald þegar gengið er í klúbbinn

Börn & Unglingar

Heilsársæfingar, jan-des kr. 95.000
Sumaræfingar, jún-sept kr. 68.500

Vallargjöld Grafarholt

Fullt gjald: kr. 16.500
Afsláttargjald fyrir kl. 14:00, virka daga: kr. 12.375
Öldungar 67 ára og eldri, fyrir kl. 14:00, virka daga: kr. 8.250
Unglingar 18 ára og yngri, fyrir kl. 14:00, virka daga: kr. 8.250

Félagsmönnum GR er heimilt að taka með sér gest á völlinn og fá fyrir hann 50% afslátt af fullu vallargjaldi, 70% afsláttur er veittur af vallargjaldi séu börn á aldrinum 6-18 ára í fylgd með félagsmanni GR og verður vallargjald þá kr. 4.950. Afsláttur þessi gildir fyrir kl. 14:00 á virkum dögum og eftir kl. 14:00 um helgar.

Vallargjöld Korpúlfs-staðir

18 holur:
Fullt gjald: kr. 16.500
Afsláttargjald fyrir kl. 14:00, virka daga: kr. 12.375
Öldungar 67 ára og eldri, fyrir kl. 14:00, virka daga: kr. 8.250
Unglingar 18 ára og yngri, fyrir kl. 14:00, virka daga: kr. 8.250

 

9 holur:

Fullt gjald: 8.250 kr.

Afsláttargjald fyrir kl. 14:00, virka daga: kr. 6.190
Öldungar 67 ára og eldri, fyrir kl. 14:00, virka daga: kr. 6.190
Unglingar 18 ára og yngri, fyrir kl. 14:00, virka daga: kr. 6.190

Félagsmönnum GR er heimilt að taka með sér gest á völlinn og fá fyrir hann 50% afslátt af fullu vallargjaldi, 70% afsláttur er veittur af vallargjaldi séu börn á aldrinum 6-18 ára í fylgd með félagsmanni GR og verður vallargjald þá kr. 4.950. Afsláttur þessir gildir fyrir kl. 14:00 á virkum dögum og eftir kl. 14:00 um helgar.

Úrsögn/ Endur-greiðsla

Ákveði félagsmaður að segja sig úr klúbbnum skal úrsögn berast skrifstofu fyrir 28. febrúar ár hvert. Berist úrsögn eftir 1. mars fást félagsgjöld ekki endurgreidd nema gegn framvísun læknisvottorðs.

Ef félagsmaður slasast eða veikist eftir að golftímabilið hefst endurgreiðir Golfklúbbur Reykjavíkur félagsgjöld sbr. neðangreint:

Berist tilkynning fyrir 1. júní = 75% endurgreiðsla
Berist tilkynning fyrir 1. júlí = 50% endurgreiðsla
Berist tilkynning fyrir 15. ágúst = 25% endurgreiðsla
Berist tilkynning eftir 15. ágúst ár hvert er engin endurgreiðsla á félagsgjöldum

Thorsvöllur

Fullt gjald, alla daga: kr. 3.130
18 ára og yngri / 67 ára og eldri: 2.350 kr.

Sumarkort: kr. 31.350
18 ára og yngri / 67 ára og eldri: kr. 23.500

Grafarkots- völlur

Fullt gjald alla daga kr. 2.160

Sumarkort kr. 21.600

Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu Bása www.basar.is

Golfmót GR

Innanfélagsmót kr. 4.800
Opin mót kr. 6.800

Leiga á
búnaði

Golfbíll       kr. 9.350
Golfsett      kr. 7.450
Golfkerra    kr. 2.000