Korpúlfsstaðavöllur

Um völlinn

Korpúlfsstaðavöllur er gríðarlega skemmtilegur golfvöllur sem er vafinn í kringum íbúðahverfi í Grafarvogi.

Völlurinn er 27 holur og skiptist í Sjóinn, Ána og Landið. Er þessum þremur völlum raðað mismunandi eftir dögum svo hægt er alla daga að spila ýmist 18 eða 9 holur.

 

Upplýsingar

Vallarmat & vægi: Vallarmat og vægi – Korpa

Forgjafartöflur 9 holur:
Sjórinn
Áin
Landið

Forgjafatöflur 18 holur:
Sjórinn-Áin
Áin-Landið
Sjórinn-Landið
Landið-Áin

Staðarreglur: 

Skorkort: PDF-formi til útprentunar

 

Brautir

Myndir

Vellir GR