Inniæfingaaðstaða
Opnunartímar

Hér er hægt að sjá opnunartíma á inniæfingaaðstöðu Korpu veturinn 2020

Golfvellir GR

Golfklúbbur Reykjvíkur rekur tvo glæsilega golfvelli innan höfuðborgarsvæðisins sem hvor hefur sína sérstöðu. Grafarholtsvöllur er 18 holu völlur sem liggur á grýttu landi í Grafarholtinu, þar takast kylfingar á við krefjandi brautir í fallegu umhverfi. Korpúlfsstaðavöllur er 27 holu völlur sem liggur við það sögufræga hús Korpúlfsstaði, völlurinn liggur meðfram sjó og er afar fallegur strandvöllur sem erlendum kylfingum finnst gaman að heimsækja. 

Félagsstarf

Hjá Golfklúbbi Reykavíkur er öflugt félagsstarf rekið allt árið um kring sem nær hámarki yfir sumartímann þegar vellir félagsins blómstra. Kylfingar á öllum aldri geta fundið eitthvað við sitt hæfi yfir vetrartímann til að viðhalda golfáhuganum, hvort sem um er að ræða æfingar barna og unglinga, púttmótaraðir karla og kvenna, öldungastarf, mótahald eða golfnámskeið.

GR fréttir

Vetrarþjálfun hjá Arnari Snæ – fleiri námskeið komin á dagskrá

Vetrarþjálfun hjá Arnari Snæ – fleiri námskeið komin á dagskrá

Arnar Snær Hákonarson býður upp á vetrarþjálfun í golfi, fyrstu námskeiðin hefjast 3. febrúar og er þegar orðið uppbókað. Búið er að bæta við nýjum námskeiðum sem hefjast aðra vikuna í febrúar. 

Nánar

Styrktaraðilar GR 2019