Púttmótaröð GR kvenna - mjótt á munum á toppnum eftir 8. umferð

Púttmótaröð GR kvenna - mjótt á munum á toppnum eftir 8. umferð

Líkt og undanfarin púttkvöld var góð stemning á Korpunni á áttunda og næstsíðasta púttkvöldi GR kvenna. Um hundrað konur tóku þátt í púttinu og spjölluðu og spáðu eins og enginn væri morgundagurinn.

Nánar
Er vorið ekki komið? – Golfnámskeið í apríl

Er vorið ekki komið? – Golfnámskeið í apríl

Nú er vorið um það bil komið og rétti tíminn til að æfa fyrir sumarið er núna! Er ekki tilvalið að skella sér á golfnámskeið í apríl og koma vel æfð/ur inn í sumarið. Arnar Snær og Golfklúbbur Reykjavíkur hafa sett ný námskeið á dagskrá í apríl og er skráning hafin.

Nánar