Báðir vellir lokaðir í dag föstudag vegna frosts

Báðir vellir lokaðir í dag föstudag vegna frosts

Ákvörðun hefur verið tekin að báðir vellir okkar verða lokaðir í dag vegna frosts. Kylfingar eru beðnir um að fylgjast nánar með stöðunni fyrir helgina á rástímayfirliti á golf.is.

Nánar
Líkur á næturfrosti um helgina

Líkur á næturfrosti um helgina

Nú fer að líða að helginni og eru báðir vellir vel bókaðir. Líkur eru á næturfrosti um helgina og eru kylfingar beðnir um að sýna vallarstarfsmönnum okkar skilning ef loka þarf völlunum okkar tímabundið vegna næturfrosts.

Nánar