Bændaglíma GR 2018: Þema verður Villta vestrið

Bændaglíma GR 2018: Þema verður Villta vestrið

Bændaglíma Golfklúbbs Reykjavíkur 2018 verður haldin á Korpúlfsstaðavelli laugardaginn 22. september. Mótssstjóri verður stjórnarkonan Anna Björk Birgisdóttir. Veislustjóri verður enginn annar en stórkylfingurinn Böðvar Bergsson. Bændur í ár verða hjónin Steinunn Bragadóttir og Brynjar Jóhannesson. Þau eru mörgum GR-ingum vel kun enda miklir kylfingar og stuðboltar þar að auki.

Nánar
Framboð til stjórnar GR 2018

Framboð til stjórnar GR 2018

Athygli félagsmanna er vakin á því að á komandi aðalfundi skal kjósa formann til eins árs, þrjá stjórnarmenn af sex til tveggja ára og þrjá varamenn til eins árs.

Nánar