Tilkynning frá vallarstjórum - minnum á boltaförin

Tilkynning frá vallarstjórum - minnum á boltaförin

Það er aldrei of oft sagt að lagfæring á boltaförum hefur mikið að segja fyrir gæði golfvalla og haldast flatir og brautir seint góðar ef kylfingar sameinast ekki um að ganga frá þeim förum sem þeir skilja eftir sig við leik á velli.

Nánar
Vinkvennamót GR og GKG - ræst út af öllum teigum kl. 09:00

Vinkvennamót GR og GKG - ræst út af öllum teigum kl. 09:00

Í fyrri auglýsingu um vinkvennamótið GKG og GR 21. júlí í Grafarholti kom fram að ræst væri út kl. 10:00, það er ekki rétt

Nánar