Íslandsmót golfklúbba 50 ára og eldri: skipun liða GR 2018

Íslandsmót golfklúbba 50 ára og eldri: skipun liða GR 2018

Íslandsmót golfklúbba í flokki 50 ára og eldri fer fram um næstu helgi, Golfklúbbur Reykjavíkur sendir lið í keppnina bæði í karla- og kvennaflokki en klúbburinn leikur í 1. deild.

Nánar
Úrval Útsýn - aðeins ein umferð eftir í sumarmótaröð

Úrval Útsýn - aðeins ein umferð eftir í sumarmótaröð

Sjötta og næstsíðasta mótið í Úrval Útsýn sumarmótaröð GR kvenna fór fram í síðustu viku. Spilað var í Grafarholtinu að þessu sinni og viðraði bara nokkuð vel á okkar konur.

Nánar