ECCO: staðan eftir 1. umferð - Elliði bestur á 17 undir pari

ECCO: staðan eftir 1. umferð - Elliði bestur á 17 undir pari

Þá er púttmótaröðin hafin enn eitt árið og verður ekki annað sagt en hún fari þokkalega af stað. Fyrstu umferð lokið af 10, þar sem 6 telja til verðlauna, það því ekki of seint að skrá sig til leiks ef einhverjir vilja bætast í hópinn.

Nánar
Púttmótaröð GR kvenna hefst 29. janúar

Púttmótaröð GR kvenna hefst 29. janúar

Nú er starf GR kvenna að hefjast að nýju og að venju er byrjað á púttinu. Púttmótaröð GR kvenna 2019 hefur göngu sína á Korpunni þriðjudaginn 29.janúar næstkomandi.

Nánar