Grafarholtsvöllur – vetrarvinna starfsmanna í fullum gangi

Grafarholtsvöllur – vetrarvinna starfsmanna í fullum gangi

Vetrarvinna á völlum félagsins stendur nú yfir og er víst að af nógu er að taka fyrir vallarstarfsmenn því allt þarf að vera eins og best verður á kosið þegar kylfingar mæta til leiks að nýju.

Nánar
Korpan áfram opin fyrir félagsmenn um helgina – Áin/Landið

Korpan áfram opin fyrir félagsmenn um helgina – Áin/Landið

Korpúlfsstaðarvöllur, Áin/Landið, verður áfram opið fyrir félagsmenn um helgina. Aðeins verða þessar tvær lykkjur opnar og því eingöngu hægt að bóka sig í rástíma á 18 holur á golf.is.

Nánar