Vetraræfingar fyrir félagsmenn GR

Vetraræfingar fyrir félagsmenn GR

Í vetur ætlar Golfklúbbur Reykjavíkur að bjóða félagsmönnum upp á vetraræfingar í golfi undir leiðsögn Margeirs Vilhjálmssonar. 

Nánar
Kynningardagur fyrir börn og unglinga í Básum laugardaginn 14. september

Kynningardagur fyrir börn og unglinga í Básum laugardaginn 14. september

Laugardaginn 14. september næstkomandi heldur Golfklúbbur Reykjavíkur kynningardag ætlaðan börnum og unglingum 18 ára og yngri sem hafa áhuga á að kynnast golfíþróttinni.

Nánar