Customize Consent Preferences

Þessi vefur nýtir sér vafrakökur (e. web cookies) til að bæta virkni hans og hjálpa stjórnendum vefsins að greina notkun hans.

Það er stefna Golfklúbbur Reykjavíkur að nota vafrakökur með ábyrgum hætti.

Allar persónuupplýsingar sem kunna að að verða til við notkun á kökum verða meðhöndlaðar og unnið með þær í samræmi við persónuverndarlög.... 

Always Active

Necessary cookies are required to enable the basic features of this site, such as providing secure log-in or adjusting your consent preferences. These cookies do not store any personally identifiable data.

No cookies to display.

Functional cookies help perform certain functionalities like sharing the content of the website on social media platforms, collecting feedback, and other third-party features.

No cookies to display.

Analytical cookies are used to understand how visitors interact with the website. These cookies help provide information on metrics such as the number of visitors, bounce rate, traffic source, etc.

No cookies to display.

Performance cookies are used to understand and analyze the key performance indexes of the website which helps in delivering a better user experience for the visitors.

No cookies to display.

Advertisement cookies are used to provide visitors with customized advertisements based on the pages you visited previously and to analyze the effectiveness of the ad campaigns.

No cookies to display.

Golfa.is púttmótaröð GR kvenna – Alda Jóhanna púttmeistari 2023

Það voru 127 konur sem komu að pútta þegar lokaumferðin í Golfa.is púttmótaröðinni var leikin, miðvikudaginn 1. mars. Mjótt var á munum á milli efstu kvenna og skoða þurfti seinni 9 holurnar sem skáru úr um að ákvarða vinningshafa.

Úrslitin urðu þessi:

  1. sæti á 84 höggum – Alda Jóhanna Gunnlaugsdóttir
  2. sæti á 85 höggum – Sólveig Pétursdóttir
  3. sæti á 85 höggum – Bertha Kristín Jónsdóttir

Vinningshafar fengu í verðlaun gjafabréf frá Golfa.is aðalstyrktaraðila púttmótaraðarinnar í ár. Við óskum vinningshöfum innilega til hamingju og þökkum Golfa.is ásamt öðrum styrktaraðilum fyrir sitt framlag.

Dregin voru út 15 skorkortaverðlaun sem GR konur og voru þær heppnu þessar:

  • Gjafabréf fyrir merkingu á golfpoka frá Ordino – Kristín Hassing
  • Gjafabréf fyrir merkingu á golfpoka frá Ordino – Anna Svandís Helgadóttir
  • Gjafabréf fyrir merkingu á golfpoka frá Ordino – Sigrún Hafsteinsdóttir
  • Gjafabréf frá Kllúbbhúsinu – Kristín Guðbjörnsdóttir
  • Gjafabréf frá Klúbbhúsinu – Þóra Sigríður Sveinsdóttir
  • Golfa.is gjafabréf – Gunnþórunn Geirsdóttir
  • Golfa.is gjafabréf – Helga Ívarsdóttir
  • Golfa.is gjafabréf – Kristi Jo
  • Stonewall Kitchen gjafapoki – Hulda Karen Auðunsdóttir
  • Advania brúsi og handklæði – Kristín Ólafía Ragnarsdóttir
  • Advania brúsi og handklæði – Kristín Jóhann Hirst
  • Gjafabréf fyrir 2 á Odd – Guðrún Gunnarsdóttir
  • Gjafabréf fyrir 2 á Hlíðavöll – Áslaug Svavarsdóttir
  • Boltakort í Bása – Sigríður Kristjánsdóttir
  • Boltakort í Bása – Ásgerður Guðnadóttir

Á lokakvöldinu var stórskemmtileg tískusýning frá Golfa.is þar sem hluti af golfhópnum Dívurnar tóku að sér módelstörf og gerðu það frábærlega.

Kvennanefnd þakkar góða mætingu á púttmótaröðina og konum fyrir frábæra stemmingu í lokahófinu.

Hlökkum til að sjá ykkur á vormóti GR kvenna þann 21. maí!