Customize Consent Preferences

Þessi vefur nýtir sér vafrakökur (e. web cookies) til að bæta virkni hans og hjálpa stjórnendum vefsins að greina notkun hans.

Það er stefna Golfklúbbur Reykjavíkur að nota vafrakökur með ábyrgum hætti.

Allar persónuupplýsingar sem kunna að að verða til við notkun á kökum verða meðhöndlaðar og unnið með þær í samræmi við persónuverndarlög.... 

Always Active

Necessary cookies are required to enable the basic features of this site, such as providing secure log-in or adjusting your consent preferences. These cookies do not store any personally identifiable data.

No cookies to display.

Functional cookies help perform certain functionalities like sharing the content of the website on social media platforms, collecting feedback, and other third-party features.

No cookies to display.

Analytical cookies are used to understand how visitors interact with the website. These cookies help provide information on metrics such as the number of visitors, bounce rate, traffic source, etc.

No cookies to display.

Performance cookies are used to understand and analyze the key performance indexes of the website which helps in delivering a better user experience for the visitors.

No cookies to display.

Advertisement cookies are used to provide visitors with customized advertisements based on the pages you visited previously and to analyze the effectiveness of the ad campaigns.

No cookies to display.

Sigurður Helgi og Guðrún Marín sigurvegarar í Hjóna- og parakeppni GR 2024

Hjóna- og parakeppni GR fór fram í dag, mánudaginn 17.júní á Grafarholtsvelli. Mótið var fullsetið og fylltist mótið á stuttri stundu og var langur biðlisti. Það mættu 66 hjón/pör til leiks og léku í fínasta veðri, nánast logn. Leikið var með Greensome fyrirkomulagi, stoppað í pylsu á leiðinni og var þjóðhátíðarstemmning yfir vellinum. Keppendur fengu að vera fyrst til að spila nýju 17.brautina og voru keppendur ánægðir með nýju brautina okkar. Veitt voru verðlaun fyrir fyrstu þrjú sætin ásamt nándarverðlaunum á öllum par 3 hollum vallarins. Keppnin var jöfn en sigurvegarar dagsins voru hjónin Sigurður Helgi og Guðrún Marín, spiluðu á 62 höggum nettó.

 

Úrslit mótsins voru eftirfarandi:

  1. Sigurður Helgi Ágústsson og Guðrún Marín Viðarsdóttir 62 nettó (betri seinni 9)
  2. Rúnar Jónsson og Guðrún Ýr Birgisdóttir 62 nettó
  3. Inga Lillý Brynjólfsdóttir og Þorsteinn Gunnarsson 63 nettó

 

Nándarverðlaun

2.braut: Karen Guðmundsdóttir 0,28 m

6.braut: Guðrún Ýr Birgisdóttir 1.11 m

11.braut: Sigurður Helgi Ágústsson 1.93 m

17.braut: Andri Þór Guðmundsson 2,05 m

 

Golfklúbbur Reykjavíkur óskar vinningshöfum til hamingju með flottan árangur og þakkar fyrir vel heppnað 17.júní þjóðhátíðarmót.