Félagsstarf

Hjá Golfklúbbi Reykavíkur er öflugt félagsstarf rekið allt árið um kring sem nær hámarki yfir sumartímann þegar vellir félagsins blómstra. Kylfingar á öllum aldri geta fundið eitthvað við sitt hæfi yfir vetrartímann til að viðhalda golfáhuganum, hvort sem um er að ræða æfingar barna og unglinga, púttmótaraðir karla og kvenna, öldungastarf, mótahald eða golfnámskeið.


Börn og unglingar
Kvennastarf
Púttmótaröð karla
Eldri kylfingar
Liðakeppni GR
Holukeppni GR
Meistaramót GR
Kylfingur vefútgáfa
Samskiptaráðgjafi