5.umferð í púttmótaröð golfa.is – Lokahóf 25.febrúar

170 konur mættu í 5. umferð þriðjudaginn 18. febrúar. Eitthvað var brautin erfiðari því meðal skorið var óvenjuhátt eða 31.

Nokkrar konur fóru hringinn á 27 höggum sem var besta skor kvöldsins.

Kristi Jo leiðir einstaklingskeppnina og 4 á flötinni hafa aftur tekið 1. sætið í liðakeppninni.

Í næstu viku er loka umferðin og lokahófið. Sjá nánari upplýsingar á Facebook síðu GR kvenna (Gr konur). Hafin er skráning í lokahóf fyrir þær konur sem ætla að koma kl. 19 og vera með í lokahófinu. Skráning lokar kl. 12 mánudaginn 24. febrúar. Við viljum minna á að í loka umferðinni 25. maí þurfa allar konur að vera búnar að pútta kl 19:00. Top 10 konur pútta svo einn úrslitahring.

Allt getur gerst ennþá.