AÐALFUNDUR GR 2024 HALDINN ÞRIÐJUAGINN 3. DESEMBER – ÁRSREIKNINGUR BIRTUR Á VEF FÉLAGSINS

Aðalfundur GR verður haldinn á 2. hæð Korpu þriðjudaginn 3. desember og hefst stundvíslega kl. 20:00. Á fundinum fara fram hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt 18. grein laga félagsins.

Ársreikningur félagsins er nú aðgengilegur á vefnum og geta félagsmenn kynnt sér hann áður en mætt er á aðalfund.

Stjórn GR