Æfingasvæði GR – opnunartímar um páska

Æfingasvæði GR – Básar og inniæfingaaðstaða Korpu verða opin skv. almennum opnunartíma alla páskahelgina og er því um að gera að mæta og sveifla sér í gang fyrir komandi golfsumar.

Básar – opnunartímar
Inniæfingaaðstaða – opnunartímar

ATH! Frí er gert á æfingum barna og unglinga um páska og verður inniæfingaaðstaðan því opin félagsmönnum frá kl. 08-22 alla daga í páskaviku.

Gleðilega páska!
Golfklúbbur Reykjavíkur