Æfingasvæði lokuð vegna ófærðar

Æfingasvæði klúbbsins, í Básum og Korpúlfsstöðum, eru lokuð vegna ófærðar eins og er.

Unnið er að því að moka og verður opnað þegar hægt verður.