Barna- og unglingaæfingar fara fram á Korpu í dag 23. febrúar

Vegna lágrar boltastöðu í Básum munu æfingar barna og unglinga flytjast yfir á Korpu í dag, 23. febrúar.

Inniæfingasvæðið verður opið félagsmönnum þó að æfingar fari fram þar sem þær munu að mestu leyti fara fram í kennsluherbergi.

Kveðja,
Íþróttastjóri