Básar – lengri opnunartími út september

Vegna aukinnar aðsóknar í Bása undanfarnar vikur ætlum við að lengja opnunartímann út septembermánuð og verður opið sem hér segir:

  • sun-fim opið 06-23
  • fös-lau opið 06-21

Ath. síðustu boltar eru seldir 30 mín fyrir auglýstan tíma.

Vonum að félagsmenn fagni lengri opnun og nýti sér það að mæta og æfa sveifluna fyrir haustferðirnar framundan!

Starfsfólk Bása