Byrjendanámskeið komin á dagskrá hjá Arnari Snæ. Frábært örnámskeið fyrir þá sem eru að taka sín fyrstu skref í leiknum og vilja gera þetta rétt og ná tökum á leiknum sem fyrst.
Nánari upplýsingar um námskeiðin má sjá hér fyrir neðan:
Byrjendanámskeið yfir helgi
-
- Kennt verður í 90 mín. í senn, bæði laugardag og sunnudag.
- Farið í all grunnþætti sveiflunnar – frá upphafshöggi að púttum
-
-
- Námskeið 1 – 26.-27. júlí
- Námskeið 2 – 9.-10. ágúst
- Námskeið 3 – 16.-17. ágúst
-
Skráning og allar nánari upplýsingar fást hjá Arnar Snær Hákonarsson PGA golfkennari á netfangið arnarsn@grgolf.is