Fleiri glæsileg golfnámskeið í júní

Fleiri frábær golfnámskeið í júní. Hvort sem þú ert byrjandi eða lengra kominn er alltaf rétti tíminn til að læra eitthvað nýtt og ná betri tökum á sveiflunni. Eftirfarandi námskeið verða í boði hjá Arnari Snæ í júní:

  • Byrjendanámskeið – Fyrir þá sem eru að taka sín fyrstu skref
  • Byrjendanámskeið (Helgarnámskeið) – Fyrir þá sem eru að taka sín fyrstu skref
  • Framhaldsnámskeið – Fyrir þá sem vilja koma leiknum sínum af byrjenda stiginu
  • Meistaramótsnámskeið (Hádegis) – Fyrir þá sem vilja smá aðstoð fyrir meistaramótið
  • Meistaramótsnámskeið (Helgar) – Fyrir þá sem vilja smá aðstoð fyrir meistaramótið

Byrjendanámskeið í golfi á miðvikudögum og föstudögum
Námskeiðið er kennt á miðvikudögum og föstudögum kl 17:00-18:00. Kennt verður á eftirtöldum dagsetningum og hefst námskeiðið miðvikudaginn 15.júní í Básum, Grafarholti

15.júní:    Básar (Byrjar 18:00)
22.júní:    Básar
24.júní:    Básar
29.júní:    Básar
1.júlí:       Básar

Verð 24.000 kr.  (Boltar ekki innifaldir)

Byrjendanámskeið í golfi á þriðjudögum og fimmtudögum
Námskeiðið er kennt á þriðjudögum kl 17:00-18:00 og á fimmtudögum  frá 17:00-18:00. Kennt verður á eftirtöldum dagsetningum og hefst námskeiðið þriðjudögum 14.júní í Básum, Grafarholti

14.júní:  Básar
16.júní:  Básar
21.júní:  Básar
23.júní:  Básar
28.júní:  Básar

Verð 24.000 kr.  (Boltar ekki innifaldir)

Byrjendanámskeið í golfi á þriðjudögum og fimmtudögum
Námskeiðið er kennt á þriðjudögum kl 20:00-21:00 og á fimmtudögum frá 20:00-21:00. Kennt verður á eftirtöldum dagsetningum og hefst námskeiðið þriðjudaginn 14.júní í Básum, Grafarholti

14.júní:  Básar
16.júní:  Básar
21.júní:  Básar
23.júní:  Básar
28.júní:  Básar

Verð 24.000 kr.  (Boltar ekki innifaldir)

Byrjendanámskeið í golfi (Helgarnámskeið) 18-19 júní
Frábært námskeið fyrir byrjendur sem vilja læra grunnatriðin í golfi þar sem farið verður alla þætti í sportinu. Á laugardeginum verður farið í allt sem við kemur stuttaspilinu farið verður í grunnatriði í hverjum hluta á sunnudeginum verður farið yfir sveifluna og tæknina á bakvið hana. Námskeiðið fjórir tímar (4x 60 mín) og verður kennt á laugardeginum og sunnudeginum frá klukkan kl. 15:00-17:00. Námskeiðið er laugardaginn 4.júní og sunnudaginn 5.júní og verður í Básum, Grafarholti

Verð 20.000 kr.  (Boltar ekki innifaldir)

Byrjendanámskeið í golfi (Helgarnámskeið) 18-19 júní
Frábært námskeið fyrir byrjendur sem vilja læra grunnatriðin í golfi þar sem farið verður alla þætti í sportinu. Á laugardeginum verður farið í allt sem við kemur stuttaspilinu farið verður í grunnatriði í hverjum hluta á sunnudeginum verður farið yfir sveifluna og tæknina á bakvið hana. Námskeiðið fjórir tímar (4x 60 mín) og verður kennt á laugardeginum og sunnudeginum frá klukkan kl. 17:00-19:00. Námskeiðið er laugardaginn 18.júní og sunnudaginn 19.júní og verður í Básum, Grafarholti

Verð 20.000 kr.  (Boltar ekki innifaldir)

Framhaldsnámskeið
Frábært námskeið fyrir kylfinga sem vilja koma leiknum af byrjenda stiginu. Námskeiðið er fimm skipti (5x 60 mín) frá klukkan 19:00-20:00 á miðvikudögum og mánudögum  frá 21:00 – 22:00. Námskeiðið hefst miðvikudaginn 15.júní og verður kennt á eftirtöldum dagsetningum:

15.júní:  Básar – Sveifla
20.júní:  Básar – Lengri teighögg
22.júní:  Básar – Stuttaspil
27.júní:  Básar – Lengri kylfur
29.júní:  Básar – Sveifla/teighögg

Verð 24.000 kr.  (Boltar ekki innifaldir)

Meistaramóts undirbúningur (Hádegisnámskeið)
Frábært námskeið fyrir kylfinga sem vilja koma leiknum af byrjenda stiginu. Námskeiðið er fimm skipti (5x 60 mín) frá klukkan 12:00-13:00 á miðvikudögum og mánudögum  frá 12:00 – 13:00. Námskeiðið hefst miðvikudaginn 15.júní og verður kennt á eftirtöldum dagsetningum:

15.júní:  Básar – Sveifla
20.júní:  Básar – Lengri teighögg
22.júní:  Básar – Stuttaspil
27.júní:  Básar – Lengri kylfur
29.júní:  Básar – Sveifla/teighögg

Verð 24.000 kr.  (Boltar ekki innifaldir)

Helgarnámskeið – Meistaramóts undirbúningur (25-26 júní)
Á laugardeginum verður farið í allt sem við kemur stuttaspilinu farið verður í grunnatriði í hverjum hluta og æfingar sem skila árangri og á sunnudeginum farið yfir sveifluna. Námskeiðið fjórir tímar (4x 60 mín) og verður kennt á laugardeginum og sunnudeginum frá klukkan kl. 10:00-12:00. Námskeiðið er laugardaginn 25.júní og sunnudaginn 26.júní  og verður í Básum, Grafarholti:

Verð 20.000 kr. (Boltar ekki innifaldir)

Hámarksfjöldi í hverjum hóp eru fjórir kylfingar. Kennari er Arnar Snær Hákonarsson PGA golfkennari og fara skráningar fram í gegnum netfangið arnarsn@grgolf.is