Íslandsmót golfklúbba í 1. deild karla og kvenna verður leikið dagana 22. – 24. júlí og fer keppni fram á Korpúlfsstaðavelli – Sjórinn/Áin hjá Golfklúbbi Reykjavíkur og á Hlíðavelli hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar.
Fulltrúar í keppnissveitir GR hafa nú verið skipaðir og má sjá hér:
Kvennasveit GR
Berglind Björnsdóttir
Eva Karen Björnsdóttir
Auður Sigmundsdóttir
Nína Margrét Valtýsdóttir
Ásdís Valtýsdóttir
Bjarney Ósk Harðardóttir
Árný Eik Dagsdóttir
Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir
Liðsstjóri – Berglind Björnsdóttir
Aðstoðarliðsstjóri – David Barnwell
Ráðgjafi – Þórður Rafn Gissurarson
Karlasveit GR
Dagbjartur Sigurbrandsson
Hákon Örn Magnússon
Jóhannes Guðmundsson
Böðvar Bragi Pálsson
Tómas Eiríksson Hjaltested
Andri Þór Björnsson
Viktor Ingi Einarsson
Sigurður Bjarki Blumenstein
Liðsstjóri – Arnór Ingi Finnbjörnsson
Ráðgjafi – Derrick Moore
Við hvetjum félagsmenn til að mæta á vellina og fylgjast með leik í Íslandsmóti golfklúbba.
Golfklúbbur Reykjavíkur