Íslandsmót golfklúbba fer fram dagana 24. – 26. júlí. Karlalið GR keppir á Leirdalsvelli GKG og kvennalið GR keppir á Jaðarsvelli á Akureyri.
Við hvetjum alla félaga til að mæta á völlinn, hvetja okkar fólk og fylgjast með fremstu kylfingum landsins.
Hér er hægt að fylgjast með rástímum, stöðu og úrslitum kvenna: https://www.golf.is/islandsmot-golfklubba-2024-1-deild-kvenna-rastimar-stada-og-urslit/
Hér er hægt að fylgjast með rástímum, stöðu og úrslitum karla: https://www.golf.is/islandsmot-golfklubba-2025-1-deild-karla-rastimar-stada-og-urslit/