Kylfingur 2022 er nú kominn út á rafrænu formi, þar má finna samantekt yfir það helsta sem er að frétta af starfsemi klúbbsins á árinu, árangur afrekskylfinga, viðtöl við félagsmenn og fleira.
Eldri útgáfur af Kylfing er einnig að finna á vefsíðu klúbbsins undir "Félagsstarf - Kylfingur vefútgáfa"
Golfklúbbur Reykjavíkur