Lokað fyrir umferð golfbíla

Lokað fyrir umferð golfbíla

Vegna mikillar bleytu hefur verið tekin ákvörðun um að loka fyrir golfbílaumferð á báðum völlum félagsins á morgun, laugardag. 

Á sunnudag verður opnað aftur fyrir golfbílaumferð á Korpu en staðan metin í Grafarholti og tilkynnt um hvort opnað verði fyrir umferð þar.

Kveðja,
Yfirvallarstjóri

Til baka í yfirlit