Meistaramóti GR 2022 lauk í gær með vel heppnuðu lokahófi á 2. hæð Korpunnar. Gunnar á völlum hélt gleðinni á lofti fram að verðlaunaafhendingu og voru nýir klúbbmeistarar, systkinin Böðvar Bragi Pálsson Helga Signý Pálsdóttir, krýnd við mikinn fögnuð viðstaddra.
Böðvar Bragi sigraði með 6 högga mun en bráðabani var leikinn um 2. og 3. sæti, það voru þeir Tómas Eiríksson Hjaltested og Dagbjartur Sigurbrandsson sem léku í bráðabana og fór svo að Dagbjartur vann eftir eina holu. Keppni var spennandi í kvennaflokki alveg fram á síðustu holu en Helga Signý sigraði með 1 höggi á Evu Karen Björnsdóttir.
Við óskum nýkrýndum klúbbmeisturum innilega til hamingju með titilinn.
Öll úrslit úr þriggja og fjögurra daga keppni mótinu má finna í mótaskrá á Golfbox en helstu úrslit flokkana urðu þessi:
70 ára og eldri konur fgj.20,5-54 |
|||
1. |
Jóna Guðrún Ásgeirsdóttir |
311 |
|
2. |
Anna Laxdal Agnarsdóttir |
314 |
|
3. |
Kristbjörg Steingrímsdóttir |
318 |
|
70 ára og eldri karlar 15,5-54 |
|||
1. |
Gunnsteinn Skúlason |
248 |
|
2. |
Guðmundur S Guðmundsson |
254 |
|
3. |
Svavar Helgason |
255 |
|
70 ára og eldri konur fgj.0-20,4 |
|||
1. |
Oddný Sigsteinsdóttir |
258 |
|
2. |
Sólveig Guðrún Pétursdóttir |
297 |
|
3. |
Kristín Dagný Magnúsdóttir |
301 |
|
70 ára og eldri karlar fgj.0-15,4 |
|||
1. |
Friðgeir Óli Sverrir Guðnason |
235 |
|
2. |
Jakob Gunnarsson |
236 |
|
3. |
Elliði Norðdahl Ólafsson |
237 |
|
50 ára+ konur fgj.26,5-54 |
|||
1. |
Bogey Ragnheiður Sigfúsdóttir |
284 |
|
2. |
Guðný Ósk Ólafsdóttir |
316 |
|
3. |
Valdís Guðmunsdóttir |
323 |
|
50 ára+ karlar fgj.20,5-54 |
|||
1. |
Ragnar Bjartmarz |
260 |
|
2. |
Guðmundur Friðriksson |
282 |
|
3. |
Sveinbjörn Örn Arnarson |
283 |
|
50 ára+ konur fgj,16,5-26,4 |
|||
1. |
Herdís Jónsdóttir |
272 |
|
2. |
Margrét Þorvaldsdóttir |
278 |
Vann í bráðabana |
3. |
Anna Sigurjónsdóttir |
278 |
|
50 ára+ karlar fgj.10,5-20,4 |
|||
1. |
Sigvaldi Tómas Sigurðsson |
242 |
Vann í bráðabana |
2. |
Jónas Gunnarsson |
242 |
|
3. |
Valgeir Egill Ómarsson |
243 |
|
50 ára+ konur fgj,0-16,4 |
|||
1. |
Steinunn Sæmundsdóttir |
234 |
|
2. |
Ásta Óskarsdóttir |
252 |
|
3. |
Signý Marta Böðvarsdóttir |
253 |
|
50 ára+ karlar fgj.0-10,4 |
|||
1. |
Derrick John Moore |
222 |
|
2. |
Karl Vídalín Grétarsson |
223 |
Vann í bráðabana |
3. |
Frans Páll Sigurðsson |
223 |
|
5.flokkur karla |
|||
1. |
Ásmundur Ingvi Ólason |
287 |
|
2. |
Baldur Gísli Jónsson |
288 |
|
3. |
Ásgrímur Helgi Einarsson |
294 |
|
4.flokkur kvenna |
|||
1. |
Bergrún Lilja Sigurjónsdóttir |
314 |
|
2. |
Áslaug Björk Eggertsdóttir |
321 |
|
3. |
Guðrún Lauga Ólafsdóttir |
328 |
|
4.flokkur karla |
|||
1. |
Albert Steinn Guðjónsson |
265 |
|
2. |
Þórir Viðarsson |
270 |
|
3. |
Guðmundur Vignir Óskarsson |
272 |
|
3.flokkur kvenna |
|||
1. |
Svenný Sif Rúnarsdóttir |
284 |
|
2. |
Íris Ægisdóttir |
287 |
|
3. |
Linda Björk Bjarnadóttir |
292 |
|
3.flokkur karla |
|||
1. |
Haukur Armin Úlfarsson |
257 |
|
2. |
Svan Gunnar Guðlaugsson |
261 |
|
3. |
Jóhann Þór Einarsson |
264 |
|
2.flokkur kvenna |
|||
1. |
Hjördís Jóna Kjartansdóttir |
266 |
|
2. |
Freyja Önundardóttir |
281 |
|
3. |
Kristín Halla Hannesdóttir |
288 |
Vann í bráðabana |
2.flokkur karla |
|||
1. |
Ragnar Baldursson |
242 |
|
2. |
Alexander Lúðvígsson |
247 |
Vann í bráðabana |
3. |
Andri Már Helgason |
247 |
|
1.flokkur kvenna |
|||
1. |
Þuríður Valdimarsdóttir |
263 |
|
2. |
Rakel Þorsteinsdóttir |
266 |
|
3. |
Steinunn Braga Bragadóttir |
270 |
Vann í bráðabana |
1.flokkur karla |
|||
1. |
Hólmar Freyr Christiansson |
233 |
Vann í bráðabana |
2. |
Jón Kristbjörn Jónsson |
233 |
|
3. |
Böðvar Bergsson |
234 |
Vann í bráðabana |
Meistaraflokkur kvenna |
|||
1. |
Helga Signý Pálsdóttir |
303 |
|
2. |
Eva Karen Björnsdóttir |
304 |
|
3. |
Berglind Björnsdóttir |
312 |
|
Meistaraflokkur karla |
|||
1. |
Böðvar Bragi Pálsson |
286 |
|
2. |
Dagbjartur Sigurbrandsson |
292 |
Vann í bráðabana |
3. |
Tómas Eiríksson Hjaltested |
292 |
Golfklúbbur Reykjavíkur þakkar öllum félagsmönnum fyrir þátttökuna í Meistaramóti GR 2022 og vinningshöfum til hamingju með sinn árangur.
Takk fyrir frábæra meistaramótsviku!