Meistaramót: Þriggja daga keppni lauk í gær - úrslit

Meistaramót: Þriggja daga keppni lauk í gær - úrslit

Þriggja daga keppni Meistaramóts GR 2019 lauk í dag og er stöðu og úrslit þeirra flokka sem léku í þessum hluta Meistaramóts er að finna á golf.is.

Helstu úrslit þeirra flokka sem kepptu í þriggja daga móti urðu þessi:

70+ karlar

 1. Bjarni Jónsson, 232 högg
 2. Guðmundur Sigurvinsson, 238 högg
 3. Kristinn Benónýsson, 251 högg
   

70+ konur

 1. Kristín Dagný Magnúsdóttir, 279 högg
 2. Magdalena M Kjartansdóttir, 292 högg
 3. Ingibjörg Þ Sigurðardóttir, 307 högg

50+ karlar, fgj. 10,5-20,4

 1. Guðmundur Óskar Hauksson, 251 högg
 2. Jakob Gunnarsson, 255 högg
 3. Birgir Guðbjörnsson, 257 högg – vann eftir bráðabana

 

50+ karlar, fgj. 20,5-54

 1. Iouri Zinoviev, 293 högg
 2. Þorsteinn Jónsson, 316 högg
 3. Raymond Sweeney, 319 högg

 

50+ konur, fgj. 16,5-26,4

 1. Bjarndís Jónsdóttir, 279 högg
 2. Rebecca Oqueton Yongco, 281 högg
 3. Hólmfríður M Bragadóttir, 289 högg

 

50+ konur, fgj. 26,5-54

 1. Guðný S Guðlaugsdóttir, 320 högg – vann eftir bráðabana
 2. Margrét Haraldsdóttir, 320 högg
 3. Bára Ægisdóttir, 328 högg

 

3.flokkur karla

 1. Aðalsteinn Sigfússon, 264 högg
 2. Orri Hallgrímsson, 270 högg
 3. Gísli Hjörtur Hreiðarsson, 273 högg

 

3.flokkur kvenna 

 1. Kristi Jo Jóhannsdóttir, 304 högg
 2. Kristín Halla Hannesdóttir, 308 högg
 3. Steinunn Jónsdóttir, 314 högg

 

4.flokkur karla

 1. Björn Magnús Björgvinsson, 279 högg
 2. Ingvar Sverrisson, 282 högg
 3. Geir Óskar Hjartarson, 286 högg

 

4.flokkur kvenna

 1. Guðrún Lauga Ólafsdóttir, 389 högg
 2. Íva Sigrún Björnsdóttir, 402 högg
 3. Ásthildur Sigurjónsdóttir, 447 högg

 

5.flokkur karla

 1. Bragi Hilmarsson, 304 högg
 2. Eyþór Guðnason, 321 högg

Golfklúbbur Reykjavíkur þakkar öllum keppendum þessara flokka fyrir þátttöku í Meistaramóti og óskar sigurvegurum til hamingju með sinn árangur.

 

Til baka í yfirlit