Þriggja daga keppni Meistaramóts GR 2019 lauk í dag og er stöðu og úrslit þeirra flokka sem léku í þessum hluta Meistaramóts er að finna á golf.is.
Helstu úrslit þeirra flokka sem kepptu í þriggja daga móti urðu þessi:
70+ karlar
- Bjarni Jónsson, 232 högg
- Guðmundur Sigurvinsson, 238 högg
- Kristinn Benónýsson, 251 högg
70+ konur
- Kristín Dagný Magnúsdóttir, 279 högg
- Magdalena M Kjartansdóttir, 292 högg
- Ingibjörg Þ Sigurðardóttir, 307 högg
50+ karlar, fgj. 10,5-20,4
- Guðmundur Óskar Hauksson, 251 högg
- Jakob Gunnarsson, 255 högg
- Birgir Guðbjörnsson, 257 högg – vann eftir bráðabana
50+ karlar, fgj. 20,5-54
- Iouri Zinoviev, 293 högg
- Þorsteinn Jónsson, 316 högg
- Raymond Sweeney, 319 högg
50+ konur, fgj. 16,5-26,4
- Bjarndís Jónsdóttir, 279 högg
- Rebecca Oqueton Yongco, 281 högg
- Hólmfríður M Bragadóttir, 289 högg
50+ konur, fgj. 26,5-54
- Guðný S Guðlaugsdóttir, 320 högg – vann eftir bráðabana
- Margrét Haraldsdóttir, 320 högg
- Bára Ægisdóttir, 328 högg
3.flokkur karla
- Aðalsteinn Sigfússon, 264 högg
- Orri Hallgrímsson, 270 högg
- Gísli Hjörtur Hreiðarsson, 273 högg
3.flokkur kvenna
- Kristi Jo Jóhannsdóttir, 304 högg
- Kristín Halla Hannesdóttir, 308 högg
- Steinunn Jónsdóttir, 314 högg
4.flokkur karla
- Björn Magnús Björgvinsson, 279 högg
- Ingvar Sverrisson, 282 högg
- Geir Óskar Hjartarson, 286 högg
4.flokkur kvenna
- Guðrún Lauga Ólafsdóttir, 389 högg
- Íva Sigrún Björnsdóttir, 402 högg
- Ásthildur Sigurjónsdóttir, 447 högg
5.flokkur karla
- Bragi Hilmarsson, 304 högg
- Eyþór Guðnason, 321 högg
Golfklúbbur Reykjavíkur þakkar öllum keppendum þessara flokka fyrir þátttöku í Meistaramóti og óskar sigurvegurum til hamingju með sinn árangur.