Mótið gekk einstaklega vel enda fínasta veður alla keppnisdagana fyrir utan smá vind á öðrum degi. Mótið var unnið í samstarfi við Kristal og vorum flottar teiggjafir alla dagana. Keppendur fengu Kristal, banana, Corny og húfu frá Icewear.
Tveir elstu keppnishóparnir hófu leik á fimmtudag og léku 54 holur. Aðrir keppnishópar léku 36 holur á tveimur keppnisdögum, föstudag og laugardag. Einnig var Áskorendamótaröðin leikinn á miðvikudeginum á Landinu sem gekk mjög vel. Lokahóf var haldið fyrir keppendur þar sem boðið var upp á veitingar og nándarverðlaun í stelpu og strákaflokki. Keppt var í fjórum aldursflokkum pilta og þremur hjá stúlkum og voru úrslitin eftirfarandi:
14 ára og yngri stelpur:
- sæti – Pamela Ósk Hjaltadóttir GM
- sæti – Lilja Dís Hjörleifsdóttir GK
- sæti – Ninna Þórey Björnsdóttir GR
14 ára og yngri strákar:
- sæti – Arnar Daði Svavarsson ( 1.sæti eftir bráðabana ) GKG
- sæti – Gunnar Þór Heimisson GKG
- sæti – Máni Freyr Vigfússon GK
15 – 16 ára stelpur:
- sæti – Perla Sól Sigurbrandsdóttir GR
- sæti – Eva Kristinsdóttir GM
- sæti – Elísbet Ólafsdóttir GKG – Katrín Embla Ólafsdóttir GOS
15 – 16 ára strákar:
- sæti – Skúli Gunnar Ágústsson GA
- sæti – Elías Ágúst Andrasson GR
- sæti – Veigar Heiðarsson GA
17 – 18 ára stúlkur:
- sæti – Nína Margrét Valtýsdóttir GR
- sæti - Katrín Hörn Daníelsdóttir GKG
- sæti – Sara Kristinsdóttir GM
17 – 18 ára piltar:
- sæti – Gunnlaugur Árni Sveinsson GKG
- sæti – Óskar Páll Valsson GA
- sæti – Bjarni Þór Lúðvíksson NK
19 – 21 árs piltar
- sæti – Magnús Máni Kjærnested NK
- sæti – Birkir Blær Gíslason NK
Veitt voru nándarverðluan á öllum par 3 holum vallarins og voru eftirfarandi næstu holu:
13.braut kvennaflokkur:
Katrín Hörn Daníelsdóttir GKG 2,40 m
13.braut karlaflokkur:
Alexander A. Jóhannsson GR 141 cm
17.braut kvennaflokkur:
Pamela Ósk Hjaltadóttir GM 10 cm
17.braut karlaflokkur:
Benedikt Blöndal NK 2,50 m
22.braut kvennaflokkur:
Sara Kristinsdóttir GM 6,42 m
22.braut karlaflokkur:
Tryggvi Jónsson GKG 1,70 m
25.braut kvennaflokkur
Elva María Jónsdóttir GK 2,46 m
25.braut karlaflokkur
Arnór Már Atlason GR 1,18 m
Hægt er að nálgast nándarverðlaun á skrifstofu klúbbsins frá og með mánudeginum 18.júlí Við óskum verðlaunahöfum til hamingju með árangurinn og þökkum keppendum öllum fyrir þátttökuna. Einnig þökkum við Kristal fyrir samstarfið.