Vantar þig aðstoð?

Vantar þig aðstoð?

Eftirlitsmenn eru á ferðinni um velli félagsins til að fylgjast með leik og leikhraða, umgengni og snyrtimennsku.

Ef kylfinga vantar aðstoð við ofangreint eða annað sem kemur upp þá er hægt að hringja í eftirfarandi númer:

Korpa  s: 6609753
Grafarholt     s: 6609754   

Ekki hika við að heyra í þeim ef ykkur vantar þeirra þjónustu úti á velli!

Golfklúbbur Reykjavíkur 

Til baka í yfirlit