Customize Consent Preferences

Þessi vefur nýtir sér vafrakökur (e. web cookies) til að bæta virkni hans og hjálpa stjórnendum vefsins að greina notkun hans.

Það er stefna Golfklúbbur Reykjavíkur að nota vafrakökur með ábyrgum hætti.

Allar persónuupplýsingar sem kunna að að verða til við notkun á kökum verða meðhöndlaðar og unnið með þær í samræmi við persónuverndarlög.... 

Always Active

Necessary cookies are required to enable the basic features of this site, such as providing secure log-in or adjusting your consent preferences. These cookies do not store any personally identifiable data.

No cookies to display.

Functional cookies help perform certain functionalities like sharing the content of the website on social media platforms, collecting feedback, and other third-party features.

No cookies to display.

Analytical cookies are used to understand how visitors interact with the website. These cookies help provide information on metrics such as the number of visitors, bounce rate, traffic source, etc.

No cookies to display.

Performance cookies are used to understand and analyze the key performance indexes of the website which helps in delivering a better user experience for the visitors.

No cookies to display.

Advertisement cookies are used to provide visitors with customized advertisements based on the pages you visited previously and to analyze the effectiveness of the ad campaigns.

No cookies to display.

Golfa.is púttmótaröð kvenna – staða eftir 1. umferð

Fyrsta umferð Golfa.is – púttmótaráðarinnar var haldin þriðjudaginn 21. janúar. Takk fyrir elsku GR konur fyrir frábæra þátttöku.

Þennan fyrsta hring var það Guðrún Gunnarsdóttir sem átti besta hringinn en hún fór á 26 höggum sem er glæsilegur árangur.

Nýtt í ár er liðakeppnin sem virkilega er að slá í gegn, 36 lið skráð sem er langt umfram okkar væntingar. Liðin eru fjölbreytt, saman standa af golfhópum, vinkonum og stökum konum sem náðu saman á Facebook hóp GR kvenna.

Við sjáumst í dag þriðjudaginn 28. janúar og minnum á að það er ennþá hægt að vera með þó þú hafir misst af fyrsta púttkvöldinu. Þó að það sé metþátttaka að þá er enþá pláss fyrir áhugasamar konur. Álagið dreifist ágætlega.

Minnum á að vanda til við útfyllingu skorkorts og minnum á að þátttakandi fyllir ekki inn eigið skorkort heldur ritari.

Sæki endilega um aðgang að Facebook síðu GR kvenna þar sem allar upplýsingar um mótið er að finna –  GR konur á facebook

Netfang kvennanefndar er grkvennanefnd@gmail.com og hvetjum við ykkur til að senda okkur línu ef þið viljið senda okkur ábendingar eða spurningar. Við getum líka gert okkar allra besta til að hjálpa ykkur að komast í lið sé áhugi fyrir því.

Kvennanefnd GR