Opnað hefur verið fyrir umferð golfbíla á Korpu, á laugardag er svo stefnt að því að hleypa umferð af stað á Grafarholtsvelli.
Félagsmenn og aðrir kylfingar eru vinsamlegast beðnir um að fylgja öllum reglum um umferð á vellinum.
Kveðja,
Yfirvallarstjóri