Golfbílaumferð ekki leyfð á völlum GR fyrst um sinn

Umferð golfbíla verður ekki leyfð fyrst um sinn á völlum félagsins.

Ástand vallarins er enn of viðkvæmt til að taka á móti umferð en staðan verður regluglega metin og tilkynning sett inn þegar opnað verður fyrir golfbílaumferð.

Kveðja,
Yfirvallarstjóri