Golfbílaumferð ekki leyfð í dag
Vegna mikillar bleytu verður lokað fyrir golfbílaumferð á báðum völlum félagsins í dag, Grafarholti og Korpu.
 
Kveðja,
Vallarstjóri