Í dag verður lokað fyrir golfbílaumferð á Grafarholtsvelli.
Opið verður fyrir umferð golfbíla á 9 holum Korpunnar – Sjórinn en lokað á 18 holunum – Áin/Landið, a.m.k. fram að hádegi. Vallarstjóri metur þá stöðuna og tilkynning send út í framhaldi.
Kveðja,
Vallarstjórar