Golfbílaumferð leyfð á báðum völlum

Opið er fyrir golfbílaumferð á báðum völlum félagsins í dag.

Við minnum kylfinga á að keyra á þar til gerðum stígum, í jaðri brauta, vara sig á stöðum þar sem mikil bleyta er og ekki fara nálægt flötum með bílana.

Kveðja,
Vallarstjórar