Golfheimur: golfnámskeið í Básum
Golfheimur býður upp á golfnámskeið þar sem farið er yfir öll helstu tækniatriði golfsveiflunnar. Námskeiðin eru fyrir alla sem vilja prófa golf eða bæta sig í íþróttinni.
Námskeiðin ná yfir tvær vikur og eru tveir tímar kenndir hvora vikuna – samtals fjögur skipti. Verð kr. 22.000.
Skráning á námskeiðin fer fram í gegnum netfangið golfheimur@golfheimur.is
Nánari upplýsingar um námskeiðin má sjá hér: Golfheimur_golfnamskeid_vor2022_Basar.pdf