Golfleikjaskóli GR – Sumarnámskeið 2025
Læra golf í gegnum leik og gleði!
Viltu prófa eða þekkir þú einhvern sem langar að prófa golf í sumar?
Komdu í Golfleikjaskóla GR og lærðu undirstöðuatriðin í golfi með skemmtilegum æfingum og leikjum. Námskeiðin okkar eru fyrir öll börn á aldrinum 6 – 16 ára – allt kennt af reyndum og skemmtilegum þjálfurum.
Skráning fer fram í gegnum XPS skráningarkerfið okkar eða með því að ýta á hér
og allar nánari upplýsingar er að finna hér
Hlökkum til að taka má móti Golfskólanemendum í sumar!