Golfnámskeið á dagskrá í maí

Það styttist í golfsumarið! Fleiri byrjendanámskeið á virkum dögum í maí eru nú komin á dagskrá og einnig helgarnámskeið.

Nánari upplýsingar um námskeiðin má sjá hér fyrir neðan:

Byrjendanámskeið á þriðjudögum og fimmtudögum
Námskeiðið er kennt á þriðjudögum og fimmtudögum  kl 21:00-22:00. Kennt verður á eftirtöldum dagsetningum og hefst námskeiðið þriðjudaginn 23.maí í Básum, Grafarholti

23.maí:    Básar
25.maí:    Básar
30.maí:    Básar
1.júní:      Básar
6.júní:      Básar

Verð kr. 25.000 (Boltar ekki innifaldir)

Byrjendanámskeið á mánudögum og miðvikudögum
Námskeiðið er kennt á mánudögum og miðvikudögum kl 20:00-21:00. Kennt verður á eftirtöldum dagsetningum og hefst námskeiðið miðvikudaginn 24.maí í Básum, Grafarholti

24.maí:    Básar
29.maí:    Básar
31.maí:    Básar
5.júní:      Básar
7.júní:      Básar

Verð kr. 25.000 (Boltar ekki innifaldir)

Byrjendanámskeið á miðvikudögum
Námskeiðið er kennt á miðvikudögum kl 19:00-20:00. Kennt verður á eftirtöldum dagsetningum og hefst námskeiðið miðvikudögum  24.maí í Básum, Grafarholti

24.maí:    Básar
31.maí:    Básar
7.júní:      Básar
14.júní:    Básar
21.júní:    Básar

Verð kr. 25.000  (Boltar ekki innifaldir)

Byrjendanámskeið Hraðferð (Helgarnámskeið)  20-21 maí
Frábært námskeið fyrir byrjendur sem vilja læra grunnatriðin í golfi þar sem farið verður alla þætti í sportinu. Á laugardeginum verður farið í allt sem við kemur stuttaspilinu farið verður í grunnatriði í hverjum hluta á sunnudeginum verður farið yfir sveifluna og tæknina á bakvið hana. Námskeiðið fjórir tímar (4x 60 mín) og verður kennt á laugardeginum og sunnudeginum frá klukkan kl. 12:00-14:00. Námskeiðið er laugardaginn 20.maí og sunnudaginn 21.maí og verður í Básum, Grafarholti

Verð kr. 20.000  (Boltar ekki innifaldir)

Byrjendanámskeið Hraðferð (Helgarnámskeið) 27-28 maí
Frábært námskeið fyrir byrjendur sem vilja læra grunnatriðin í golfi þar sem farið verður alla þætti í sportinu. Á laugardeginum verður farið í allt sem við kemur stuttaspilinu farið verður í grunnatriði í hverjum hluta á sunnudeginum verður farið yfir sveifluna og tæknina á bakvið hana. Námskeiðið fjórir tímar (4x 60 mín) og verður kennt á laugardeginum og sunnudeginum frá klukkan kl. 11:00-13:00. Námskeiðið er laugardaginn 27.maí og sunnudaginn 28.maí og verður í Básum, Grafarholti

Verð kr. 20.000  (Boltar ekki innifaldir)

Hámarksfjöldi í hverjum hóp eru 4 kylfingar. Kennari er Arnar Snær Hákonarsson PGA golfkennari og fara skráningar fram í gegnum netfangið arnarsn@grgolf.is