Golfnámskeið í Básum – Draumagolf

Draumagolf byrja með golfnámskeið í Básum í apríl þar sem farið verður yfir öll helstu tækniatriðin undir leiðsögn PGA golfkennara.

Það er gaman að vera saman í hópi og æfa reglulega í Básum ⛳️

Verð pr. námskeið er kr. 24.000 og fer skráning fram hjá Nonna í gegnum netfangið jon@draumagolf.is

Nánar um golfnámskeið hér – Golfnamskeid_april_mai2023