GR konukvöld hjá 66°Norður – fimmtudaginn 23. maí

Næstkomandi fimmtudag þann 23. maí býður 66°Norður öllum GR konum á konukvöld í verslun þeirra í Faxafeni 12 milli kl. 18:30-20:30.

Þessa kvöldstund verður 25% afsláttur* ásamt því að boðið verður upp á drykki. Á staðnum verður afreks kvenkylfingur og ráðleggur með fatnað sem henni finnst henta vel í golf.

Viðburður þessi er í tengslum við Vormót 66°Norður og GR kvenna en er opinn öllum GR konum og við vonum að sem GR konur muni og geti nýtt sér þetta.

Sjá viðburð á facebook hér

Það væri gaman að sjá ykkur sem flestar. Þetta er líka tækifæri til að hittast og kynnast öðrum GR konum utan vallar.

*afslátturinn gildir af flestum vörum