Hannes Eyvindsson varði titli sinn í karlaflokki 65 ára og eldri í Íslandsmóti eldri kylfinga sem fram fór á Strandarvelli og lauk í gær. Hann lauk leik á 17 höggum yfir pari og fimm höggum betur en næsti maður á eftir.
Alls voru 85 keppendur skráðir til leik og voru leiknar 54 holur á þremur dögum. Aldursflokkarnir voru fjórir 50 ár aog eldri og 65 ára og eldri, í báðum kynjum.
Það var mikil spenna í flokki kvenna 65 ára og eldri. Steinunn Sæmundsdóttir hafnaði í 2. sæti aðeins höggi á eftir þeirri í því fyrsta. Og höggi á eftir Steinunni var Guðrún Garðars sem átti titil að verja hafnaði í 3. sæti.
Við óskum Hannesi innilega til hamingju með titilvörnina og Steinunni og Guðrúnu með seinn árangur.
Nánari upplýsingar má finna á Golf.is