Lokahóf allra iðkenda í barna- og unglingastarfi ásamt og verðlaunaafhendingu þeirra sem tóku þátt í Icelandair Cargo mótaröðinni í sumar var haldið í lok september Lokahófið fór fram á efri hæð Korpu og mættu fjölmargir iðkendur til að gleðjast saman eftir skemmtilegt sumar. Ísak Hrafn Jónasson kom, sá og sigraði í ár og stóð uppi sem sigurvegari Icelandair Cargo mótaraðarinnar árið 2024. Við óskum Ísak innilega til hamingju með flottan árangur.
Úrslit flokkanna voru þessi:
Forgjöf 30,5+ 12 ára og yngri piltar
- Bjartmar Atlason
- Sævar Hrafn Garðarsson
- Brynjólfur Þór Þorsteinsson
Forgjöf 30,5+ 12 ára og yngri stelpur
- Viktoría Helga Tryggvadóttir
- Bergdís Freyja Valsdóttir
- Ásta Rebekka Þorsteinsdóttir
12 ára og yngri piltar
- Ísak Hrafn Jónasson
- Tómas Númi Sigurbjörnsson
- Jóhannes Rafnar Steingrímsson
13-14 ára drengir
- Birgir Steinn Ottósson
- Sebastian Blær Ómarsson
- Jón Bjartur Atlason
14 ára og yngri stúlkur
- Katla María Sigurbjörnsdóttir
- Tinna Sól Björgvinsdóttir
- Ragna Lára Ragnarsdóttir
15-16 ára piltar
- Sigurður Guðni Snæland
- Benedikt Líndal Heimisson
- Bjarni Þór Jónsson
15-16 ára stúlkur
- Hjördís Jónasdóttir
- Ragnheiður Ósk Kjartansdóttir
- Svandís Eva Brynjarsdóttir
17-18 ára piltar
- Sigurður Helgi Hlöðversson
- Gunnar Þórður Jónasson
- Guðjón Darri Gunnarsson
17-18 ára stúlkur
- Sara Ágústa Sigurbjörnsdóttir
Við þökkum öllum ungmennum klúbbsins fyrir skemmtilegt golfsumar og frábæra skemmtun á lokahófi.
Hlökkum til að sjá ykkur aftur á æfingum sem hefjast í nóvember.
Áfram GR!