ICELANDAIR CARGO 2024 – ÚRSLIT

Lokahóf allra iðkenda í barna- og unglingastarfi ásamt og verðlaunaafhendingu þeirra sem tóku þátt í Icelandair Cargo mótaröðinni í sumar var haldið í lok september Lokahófið fór fram á efri hæð Korpu og mættu fjölmargir iðkendur til að gleðjast saman eftir skemmtilegt sumar. Ísak Hrafn Jónasson kom, sá og sigraði í ár og stóð uppi sem sigurvegari Icelandair Cargo mótaraðarinnar árið 2024. Við óskum Ísak innilega til hamingju með flottan árangur.

Úrslit flokkanna voru þessi:

Forgjöf 30,5+ 12 ára og yngri piltar

  1. Bjartmar Atlason
  2. Sævar Hrafn Garðarsson
  3. Brynjólfur Þór Þorsteinsson

Forgjöf 30,5+ 12 ára og yngri stelpur

  1. Viktoría Helga Tryggvadóttir
  2. Bergdís Freyja Valsdóttir
  3. Ásta Rebekka Þorsteinsdóttir

12 ára og yngri piltar

  1. Ísak Hrafn Jónasson
  2. Tómas Númi Sigurbjörnsson
  3. Jóhannes Rafnar Steingrímsson

13-14 ára drengir

  1. Birgir Steinn Ottósson
  2. Sebastian Blær Ómarsson
  3. Jón Bjartur Atlason

14 ára og yngri stúlkur

  1. Katla María Sigurbjörnsdóttir
  2. Tinna Sól Björgvinsdóttir
  3. Ragna Lára Ragnarsdóttir

15-16 ára piltar

  1. Sigurður Guðni Snæland
  2. Benedikt Líndal Heimisson
  3. Bjarni Þór Jónsson

15-16 ára stúlkur

  1. Hjördís Jónasdóttir
  2. Ragnheiður Ósk Kjartansdóttir
  3. Svandís Eva Brynjarsdóttir

17-18 ára piltar

  1. Sigurður Helgi Hlöðversson
  2. Gunnar Þórður Jónasson
  3. Guðjón Darri Gunnarsson

17-18 ára stúlkur

  1. Sara Ágústa Sigurbjörnsdóttir

Við þökkum öllum ungmennum klúbbsins fyrir skemmtilegt golfsumar og frábæra skemmtun á lokahófi.

Hlökkum til að sjá ykkur aftur á æfingum sem hefjast í nóvember.

Áfram GR!