Inniæfingaaðstaða Korpu er opin alla daga vikunnar og geta félagsmenn mætt og æft bæði pútt og stutta spilið.
Tímatafla með opnunartíma inniæfingaaðstöðu er aðgengileg hér á vefnum undir “Golfvellir – Inniæfingaaðstaða”
Um að gera að mæta og nýta aðstöðuna yfir vetrartímann.
Kveðja,
Golfklúbbur Reykjavíkur