Íslandsmót golfklúbba 2024 í 1. deild kvenna fer fram á Strandarvelli á Hellu dagana 25.27. júlí.
Golfklúbbur Mosfellsbæjar hefur titil að verja en GM sigraði í fimmta sinn í fyrra og annað árið í röð.
Í frétt á golf.is er að finna allar upplýsingar um rástíma, stöðu og úrslit
Smelltu hér til að nálgast stöðu leikja og allar umferðir í einu skjali.
Alls taka sjö lið í 1. deild kvenna í keppninni um Íslandsmeistaratitil golfklúbba 2024.
Liðunum er skipt í tvo riðla og munu tvö efstu liðin úr hvorum riðli komast í undanúrslit.
A-riðill:
Golfklúbbur Mosfellsbæjar
Golfklúbburinn Keilir
Golfklúbbur Skagafjarðar
B-riðill:
Golfklúbbur Reykjavíkur
Golfklúbbur Kópavogs -og Garðabæjar
Golfklúbburinn Oddur
Golfklúbbur Selfoss
Áfram GR!