Íslandsmót golfklúbba 2024 í 1. deild karla 50 ára og eldri fer fram á Þorláksvelli í Þorlákshöfn 23.-25. ágúst.
Klúbbarnir sem taka þátt eru:
GSE, Golfklúbbur Setbergs
GR, Golfklúbbur Reykjavíkur
GKG, Golfklúbbur Kópavogs – og Garðabæjar
GO, Golfklúbburinn Oddur
GA, Golfklúbbur Akureyrar
GE, Golfklúbburinn Esja, Kjalarnes
GK, Golfklúbburinn Keilir Hafnarfjörður
GS, Golfklúbbur Suðurnesja
Lið GR er þannig skipað:
- Guðmundur Arason
- Hallsteinn Traustason
- Einar Long
- Hannes Eyvindsson
- Jón Kristbjörn Jónsson
- Magnús Bjarnason
- Jón Karlsson
- Sigurður Fannar Guðmundsson
Liðsstjóri: Jón Karlsson
Smelltu hér fyrir rástíma, stöðu og úrslit í 1. deild karla +50 á Þorláksvelli.
Við óskum strákunum góðs gengis á Íslandsmóti – Áfram GR!