Jólamarkaður GR í Grafarholti

ÍSAM heldur jólamarkað GR í golfverslun Grafarholts á fimmtudag og föstudag milli kl. 17 og 19.

Hægt verður að versla GR merktan fatnað og smávörur á tilboði.

Tilvalið í jólapakka golfarans!