KH Klúbbhús – kvöldopnun á Korpu frá og með laugardegi

KH Klúbbhús mun opna á Korpu laugardaginn 20. maí og verður með kvöldopnun fram að opnun valla, eldhúsið verður opið frá kl. 17:00-21:00 og salurinn til kl. 22:00.

Matseðil KH Klúbbhús má sjá hér

Laugardaginn 27. maí eða frá og með opnun valla mun KH Klúbbhús svo opna formlega á báðum stöðum, á Korpu og í Grafarholti.

Hlökkum til að taka á móti ykkur!
Karen, Mjöll & Gummi