Korpúlfsstaðavöllur lokaður í dag vegna frosts

Allar lykkjur Korpunar verða lokaðar í dag, fimmtudaginn 26.september vegna mikils frost sem var í nótt. Við bendum kylfingum á að Grafarholtið er opið og hægt að skella sér í Bása.