Kvennanefnd GR 2022 – nýjar konur í nefnd

Nú er sumarstarfið komið af stað og áður en allt fer á fulla ferð þá viljum við kynna nýjar konur í kvennanefndinni:

Aðalbjörg Ársælsdóttir

Guðrún Íris Úlfarsdóttir, gjaldkeri

Halldóra Jóhannsdóttir

Kristín Halla Hannesdóttir

Við bjóðum þær velkomnar í hópinn og hlökkum til samstarfsins í sumar.

Á sama tíma og við tökum vel á móti nýjum konum þá þökkum við þeim Ljósbrá Baldursdóttir, Guðrúnu Óskarsdóttir og Kristínu Nielsen fyrir samstarfið en þær hættu í kvennanefnd í vetur.

Hlökkum til golfsumarsins 2022!