Lokað fyrir golfbílaumferð

Lokað verður fyrir golfbílaumferð á báðum völlum félagsins í dag og næstu daga.

Tilkynnt verður þegar umferð á völlinn verður aftur leyfð.

Kveðja,
Vallarstjóri