Lokað fyrir golfbílaumferð á Korpu

Vegna mikillar bleytu eftir rigningar gærdagsins þarf að loka fyrir golfbílaumferð á Korpúlfsstaðavelli í dag.

Staðan verður tekin aftur í fyrramálið og tilkynning send út um stöðuna.

Kveðja,
Vallarstjóri